UM OKKUR
ELEVEN RVK er íslenskt vörumerki með fatnað og fylgihluti á krakka á grunnskólaaldri. Fatnaðurinn okkar kemur í stærðum 122-170 og er sérhannaður fyrir íslenskan markað. Við leggjum áherslu á að fötin séu þægileg og henti við öll tilefni.
ELEVEN RVK var stofnað haustið 2020 af mágkonum með brennandi áhuga á barnatísku.