Skilmálar

Upplýsingar:
Eleven Rvk
Fjarðargata 13-15
220 Hafnarfirði
kt: 5910200210
Reikningsnúmer: 537-26-005950
VSK-númer: 139110
eleven@elevenrvk.is
S: 859-2299

Greiðsla

Við bjóðum upp á kortafærslur í gegnum örugga greiðslusíðu Korta ehf. Hægt er að greiða með millifærslu, debetkorti og kreditkorti. ELEVEN RVK fær aldrei kortaupplýsingar kaupenda. 

Afhending

  • Sending upp að dyrum (höfuðborgarsvæðið): 1.420 kr.
  • Sending í póstbox (höfuðborgarsvæðið): 935 kr.
  • Sending á næsta pósthús: 1.025 kr.
  • Afhendingartími er alla jafna 2-4 virkir dagar.
  • Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 8.000 kr.

Persónuupplýsingar

Upplýsingar sem viðskiptavinir ELEVEN RVK gefa upp verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Skilafrestur

Skilafrestur  er 14 dagar frá kaupum. Vöru fæst aðeins skilað sé hún ónotuð og í upprunalegu ástandi. Tilkynna skal vöruskil á eleven@elevenrvk.is. Hægt er að óska eftir endurgreiðslu eða vöruskiptum. Endurgreiðsla er gerð á sama formi og greitt var fyrir vöruna. Upphæð endurgreiðslu er ávallt sú sama og greidd var fyrir vöruna. Aðeins er endurgreitt á þann aðila sem greiddi fyrir vöruna upphaflega, sá sem fær vöru að gjöf getur því aðeins krafist vöruskipta en ekki endurgreiðslu. Athugið að kaupandi ber ábyrgð á sendingunni þar til hún hefur borist ELEVEN RVK. Heimsendingargjald fæst ekki endurgreitt.

Vinsamlegast athugið að endurgreiðsla er eingöngu í boði innan 14 daga frá kaupum. 

Gölluð vara

Boðið er upp á lagfæringu á gallaðri vöru en í þeim tilfellum þar sem það er ekki mögulegt er boðið upp á endurgreiðslu eða vöruskipti. 

Útsölu/Outlet vörum fæst ekki skilað né skipt.

 

Ef það eru einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur á netfangið eleven@elevenrvk.is